Nemi með meiru Ragnheiður Diljá: Lagað til á bloggi...

þriðjudagur, október 09, 2007

Lagað til á bloggi...

...þýðir bara eitt: er alveg að fara að læra!

Það voru nokkur lög sem virkuðu ekki þannig að ég tók þau út og setti nokkur inn í staðinn. Fyrir þau ykkar sem ekki eruð komin í jólagírinn og búin að halda litlu jól og svoleiðis (hehemmm...) þá bara horfið þið framhjá fallega jólalaginu hennar Celine Dion þangað til þið eruð í þannig stuði ;)

Framundan hjá mér er kór í kvöld í fyrsta skipti eftir sumarið - Jey!! Ég er búin að raula kórlögin í allan morgun :) En nú er best fyrir mig að fara í heimildavinnu og ritgerðarsmíð.

Set inn nokkrar haustmyndir frá blíðunni hér fyrir norðan,
bless í bili - Ragga

6 Comments:

At 10/10/07 10:12, Anonymous Nafnlaus said...

Hall� Gulli� mitt, �g �tla�i a� "kommenta" � g�rkv�ld, en �a� komu gestir svo �g komst ekki til �ess. L�gin eru yndisleg, takk fyrir a� leyfa okkur a� nj�ta, �.e. �sgeiri l�ka me�v+i hann er h�r enn�� fyrir austan. 1.000 bussi til ��n elskan, ��n mamma.

 
At 10/10/07 12:49, Blogger Solla Gella said...

Mikið er ég fegin að þú ákvaðst að fara að blogga aftur, alltaf betra að hafa meira að skoða á netinu þegar maður er að "læra" :p

 
At 13/10/07 13:12, Blogger Ragga said...

hehe ;) Já, það segirðu satt, og ekki verra að hafa "surfið" svona uppbyggilegt (?) eins og að skoða blogg hjá vinum sínum :D

 
At 14/10/07 19:22, Anonymous Nafnlaus said...

Úúú takk fyrir að deila! :)

"Gjöfin" - en yndislega fallegt ljóð!

 
At 15/10/07 10:20, Anonymous Nafnlaus said...

Takk Gullið mitt fyrir myndirnar á E-mailið. Nú krossa ég fingur fyrir morgundaginn. I love you , 1.000 bussi ,þín mamma.-

 
At 16/10/07 14:05, Blogger Ragga said...

Mín var ánægjan Olga :) Amma klippti þetta út úr Mogganum og gaf mér fyrir löngu síðan og ég geng alltaf með það í veskinu - fannst tími til kominn að leyfa öðrum að njóta ;) Mér finnst þetta ljóð bara segja allt.

Takk fyrir fingurkrossið mamma og fyrir síðustu helgi :)

 

Skrifa ummæli

<< Home