Nemi með meiru Ragnheiður Diljá: janúar 2008

miðvikudagur, janúar 16, 2008

Myndir

Halló halló!
Ég er ekki hætt ( í 10. skiptið eða e-ð álíka ;) ) að blogga - bara bloggleti eða e-ð svoleiðis.
Ég skellti inn nokkrum myndum sem ég er að hugsa um að leyfa bara að tala sínu máli þangað til ég er í betra stuði að skrifa eitthvað almennilegt hér.
Kær kveðja frá Ragnheiði í verknámi (svæfing, slysadeild, skólahjúkrun, heimahjúkrun, mæðra-/ungbarnavernd) og lokaverkefnisvinnu ;)