Nemi með meiru Ragnheiður Diljá: Myndir

miðvikudagur, janúar 16, 2008

Myndir

Halló halló!
Ég er ekki hætt ( í 10. skiptið eða e-ð álíka ;) ) að blogga - bara bloggleti eða e-ð svoleiðis.
Ég skellti inn nokkrum myndum sem ég er að hugsa um að leyfa bara að tala sínu máli þangað til ég er í betra stuði að skrifa eitthvað almennilegt hér.
Kær kveðja frá Ragnheiði í verknámi (svæfing, slysadeild, skólahjúkrun, heimahjúkrun, mæðra-/ungbarnavernd) og lokaverkefnisvinnu ;)

4 Comments:

At 17/1/08 13:44, Anonymous Nafnlaus said...

Halló Gullið mitt. Nú hlýt ég að hafa fengið hugskeyti frá þér því ég var að kveikja á tölvunni, og byrjaði á því að kíkja á síðuna þína, og viti menn það var komið nýtt blogg, og yndislegar myndir!! Ég var að reyna að hringja í þig en það svaraði ekki. Hringdu í mig elskan þegar þú hefur tíma. 1.000 bussi þangað til, I love you, þín mamma.

 
At 23/1/08 23:58, Anonymous Nafnlaus said...

Sæl Ragnheiður mín.

Mikið er gaman að sjá hér færslu frá þér. Ég vona svo innilega að allt gangi vel hjá þér í verknáminu. Þú ert svo dugleg og spræk.

Gangi þér sem allra, allra best í verknáminu sem getur tekið náttúrulega mikið á, en þú hefur viljann og kraftinn sem til þarf til að klára það allt saman.

Gangi þér vel Ragnheiður mín og eitt í lokin. Flottar myndir.

 
At 24/1/08 00:24, Blogger Unknown said...

Nei en gaman!! Ný færsla!! Og ótrúlega gaman að sjá nýjar myndir! Wúhú!!

Gangi þér vel í verknáminu, þú verður sko besta ofurhjúkkan!

 
At 27/1/08 09:29, Blogger Ragga said...

Takk fyrir fallegar kveðjur :)

 

Skrifa ummæli

<< Home