Nemi með meiru Ragnheiður Diljá: I sveitinni :)

þriðjudagur, júlí 11, 2006

I sveitinni :)

Eg verd tvi midur ad hryggja ykkur med tvi ad tad eru engar myndir i tetta skiptid :\ Vona ad tid gefist ekki upp a mer. Vid erum buin ad vera mikid a flandri sidustu daga og verdum tad afram tannig ad tad er enginn timi eda orka i ad setja inn myndir. Hinir krakkarnir fara a sina stadi a laugardaginn tannig ad ta haegist adeins um her a bae og um helgina stefni eg a ad setja inn myndir til ad syna ykkur hvad eg hef verid ad bralla hingad til ;)

Vid forum fra Winnipeg a fostudaginn til ad fara i sveitina. Vid forum heim til Wondu i Riverton og komum okkur fyrir, kynntumst manninum hennar og tveimur sonum (eg a eftir ad segja ykkur meira af teim tar sem eg verd her afram i 5 vikur)...tau eru oll rosalega indael. Vid gistum 2 og 2 saman i herbergi, tad var rosalega heitt, fullt af viftum i gangi, opnir gluggar, engar saengur...og bara rosa kosy ;)

A laugardaginn forum vid a risa tonlistarhatid, Folk Festival. Vid plontudum okkur undir tre i skugga og vorum med nesti og teppi. Sidan voru hljomsveitarpallar og solustandar uti um allt og tad var sko alveg haegt ad eyda deginum tar i godu yfirlaeti. Eg sat orugglega i klukkutima a grasinu og hlustadi a eina hljomsveit spila - tad var aedi...allir i rosa godum filing og tetta var trusugod hljomsveit - Son volt minnir mig ad hun heiti...eg verd ad finna geisladiskinn med henni. Madur var ogedslega skitugur og tvaeldur eftir daginn en i finu studi! Eg syni ykkur myndina af tanum a mer naest ;D Um kvoldid forum vid a Viking Inn i Gimli til ad kikja a skemmtanalifid tar og skemmtum okkur rosa vel i pool og a dansgolfinu, tokum m.a. tatt i linudansi um tima og stodum okkur barasta vel :)

Svo erum vid ad njota lifsins her a sveitabaenum inn a milli dagsferda, spiludum poker, forum i fotbolta, eldum godan mat... Framundan er 4 daga ferd um svaedid, vid gistum a yndislegum stad sem heitir Clear Lake, forum a strondina og sitthvad fleira sem kemur i ljos tegar eg kemst aftur i netsamband og get sagt ykkur fra ollu! ;) Tad verdur vist ekki fyrr en um helgina tannig ad tid turfid ekki ad buast vid myndum fyrr en ta...taer koma :)

Bid ad heilsa ykkur i bili.

8 Comments:

At 11/7/06 22:34, Anonymous Nafnlaus said...

Hallo gullid mitt. Gaman var ad fa frettir fra ther i dag, og gaman hvad allt gengur vel, vedrid gott osfrv. Her rignir eldi og brennisteini eftir alveg "heila 2 daga med sma sol"!!. Gunnsi og Hildur komu i skemmtilega ovaenta hemsokn a fostud. a leid ad Fludum i sumarbustad. Hedan er bara allt meinhaegt. Hlakka til ad sja myndirnar. I love you elskan, mamma.

 
At 12/7/06 13:02, Anonymous Nafnlaus said...

Held það hafi verið alveg magnað á þessu Festivali :D EN já myndi njóta góða veðursins þarna því það er ekkert svo gott veður her og mun ekki verða þegar þu kemur en aldrei segja aldrei :) ég er að vísu að fyla þetta íslenska veður er ekkert fyrir þennan hita en skemmtu þér vel dúlla :)

 
At 12/7/06 15:34, Anonymous Nafnlaus said...

hae sis - flott hjá thér ad lýsa svona skemmtilegu ferdalagi svo stóri bródir fái smá aefingu í íslenskunni...kíki inn á síduna í naestum hvert skipti sem ég opna www
kvedja, philip

 
At 13/7/06 16:56, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ,hæ! Vorum að koma frá Spáni rétt í þessu og eitt af því fyrsta sem ég gerði(eftir að vera búinn að ganga aðeins frá) var að lesa í gegn um ferðasöguna þína :D Þetta virðist bara vera mjög skemmtilegt og áhugavert, ég hlakka til að sjá myndirnar. Góða skemmtun og "heyrumst" fljótt. Biggi bói
Ps. Ég segi þér okkar ferðasögu seinna.

 
At 16/7/06 12:50, Blogger Anna Kristjánsdóttir said...

Ég svindlaði. Ég átti víst að heilsa þér á flugvellinum áður en þú fórst í loftið, en ein með lítið hjarta þorði ekki að segja halló. Gangi þér vel í verkefninu.

 
At 18/7/06 09:39, Anonymous Nafnlaus said...

Hallo gullið mitt. Nu erum við mæðginin orðin mikið spennt eftirð að heyra fr'a þer, og sja myndir! Allt meinhægt heðan, aðeins að byrja að örla a sumri, og spað batnandi a næstu dögum, vonandi gengur það nu eftir. Atti að skila kveðjum til þin fra m.a. Asgeiri, Runari, og einnig nokkrum gömlum skolasystkinum þinum fra Stokkseyri, en þar vorum við a skemmtilegri bryggjuhatið s.l. föstudagskvold, sem er nu orðinn arlegur viðburður, með Arna Johnsen i fararbroddi, varðeldur, söngur, verðlaunaafhendingar, skemmtiatriði, dans ofl. Þaðer ansi skemmtileg heimasiða www. stokkseyri.is ef þu hefur ahuga a að kikja a sitt litð af hverju. Vona að allt gangi vel og þu njotir lifsins hvern dag elskan. 1.000 bussi fra mommu.

 
At 18/7/06 20:27, Blogger Ragga said...

Takk fyrir kveðjurnar mamma, nú eru komnar nokkrar myndir, set bráðum inn fleiri.

Ég nýt veðursins í botn Lilja, og vona að þið fáið e-ð af þessu góða veðri...alla vega þegar ég kem heim!! nei...segi svona, vonandi fyrr ;)

Hlakka til að heyra ykkar ferðasögu Biggi bói, vona að þið hafið átt mjööööög afslappað sumarfrí á Spáni :) ekki veitti af!

Ég kem aftur 12. ágúst Gunni, ég reyni að hugsa nokkrum sólargeislum til þín ;)

 
At 18/7/06 20:29, Blogger Ragga said...

Og Pippi, gaman að heyra frá þér, fínt að þú fáir æfingu í íslenskunni á síðunni minni og nú verður það betra þar sem ég er búin að fatta hvernig á að breyta lyklaborðinu svo ég geti skrifað almennilega íslensku!! ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home