Nemi með meiru Ragnheiður Diljá

miðvikudagur, júlí 05, 2006

Jaeja ollsomul...tad er rosalega gaman ad sja ad tid erud dugleg ad kommenta hja mer :) Ta fae eg adeins ad heyra i ykkur hljodid og sja ad ykkur lidur vel.

I dag er fimmti dagurinn, klukkan er rett ad verda 18 og vid vorum a ferdinni i dag eins og hina dagana. Tessi vika fer adallega i tad ad laera adeins um Kanada, stjornarskipulagid, svaedisskipulagid (adallega Manitoba tar sem Winnipeg er). I gaer forum vid i ansi merkilega byggingu tar sem tingid kemur saman og alls konar radherrar hafa skrifstofu. Vid fengum ad fara inn tar sem venjulegir turistar fa bara ad horfa inn og vera fyrir aftan band! Somu sogu er ad segja um spilavitid og vedreidabygginguna!! Ja, tid lasud rett ;) Vid fengum m.a.s. 20 dali til ad vedja a vedreidunum, eg vedjadi 2 dolum a hest sem mer leist vel a og vann 14 dali !! :D Tad tydir bara eitt...meiri peningur fyrir verslunarmidstodvarnar ;) Vorum svo heppin ad lenda a utsolunum...er samt ekki buin ad eyda svo miklu, tvi midur :\ Er vodalega sein i gang eitthvad. En tad er svo sem naegur timi eftir.

Nuna rett a eftir erum vid ad fara ut ad borda med dottur hjonanna og vinkonu hennar...bokstaflega uti, undir berum himni, ad kvoldi til, i bol og stuttbuxum...Ohhh, eg aetti nu ekki ad vera ad pina ykkur meira med godvidrisfrettum!

Sem sagt, allt gott ad fretta - ekkert moskitobit enn (7-9-13), dyragardurinn a morgun tar sem vid faum m.a. ad sja hvitan visund (likurnar a ad teir faedist eru vist 1\milljon!) og a fostudaginn forum vid til Riverton tar sem vid gistum hja Wondu, einum af skipuleggjendunum sem hefur verid med okkur alla tessa viku, oll saman a bugardinum hennar.

Eg lofa ad setja inn myndir fljotlega...lofa, lofa, lofa!

6 Comments:

At 6/7/06 12:49, Anonymous Nafnlaus said...

Hallo gullid mitt. Gott ad lesa sidasta pistilinn thinn fra thvi i gaer. Eg er med fullt af kvedjum til thin, m.a fra ommu Systu sem eg gaf upp blogg (ups eg meina blog siduna thina), fra Asgeiri sem er staddur i "pyskalandi" thessa stundina i 30 gradu hita, en always look on the bright sides of life, solin for loksins ad skina a Islandi eftir langvarandindi regntid (thad sem a okkur er lagt a landinu fagra!),Birgir bidur lika ad heilsa fra Costa del Sol i 38 gradu hita og hefur samband thegar hann kemur aftur tilbaka thann 13,juli. Eg bid spennt eftir myndum og enn og aftur, njottu thin elskan i kanada,og fardu vel med thig. I LOVE YOU, THIN MAMMA

 
At 6/7/06 19:48, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ Ragnheiður!
Takk fyrir síðast, það var gaman að fá þig í smá heimsókn. Nú er ég orðin daglegur gestur á síðuna þína en er eitthvað feimin við að commenta, ég ætla að bæta úr því núna. Gaman að geta fylgst með þér, hvað þú er að gera og svona. Hafðu það sem allra best og njóttu lífsins. Kveðja frá Akureyri

 
At 7/7/06 09:36, Anonymous Nafnlaus said...


Hef ekkert komist á netið þar sem netstengingin lyggur niðri heima (veit ekki hvað er í gangi)en nú er ég í vinnunni og ég notaði tækifærið til að kíkja á þig. Gaman að fyljgast með ferðum þínum ferðalingurinn minn :) hafðu það gott og moskítólaust !!!

 
At 7/7/06 16:35, Anonymous Nafnlaus said...

gaman að þú skemmtir þér vel skvís bíð, spennt eftir myndunum ;)
Langaði svo að láta þig vita að ég væri kominn til íslands heil á húfa og uff hvað það var yndislegt að koma aftur heim og var það fyrsta sem eg fekk mer vannillu skyr og brauð með hangikjöti nammi namm :) minnstu svo ekki a vatnið svo tært og kalt !

 
At 10/7/06 20:22, Anonymous Nafnlaus said...

Sæl Ragnheiður. Gaman að fylgjast með ævintýrum þínum. Rosalega er margt spennandi sem þú færð að sjá og upplifa, algjörlega ómetanlegt! Hlakka til að heyra um allt í haust.
Ciao cara amiga! :)

 
At 11/7/06 04:59, Blogger Ragga said...

Takk fyrir kvedjurnar mamma sendibodi :) I love you too.

Takk somuleidis fyrir sidast Eva, eg er fegin ad eg kom loksins i heimsokn adur en eg for! Tok mig bara ca ar!!

Eg er enn moskitobitalaus Stina ;)

Velkomin heim Lilja :) ummm...islenskt vatn, vid erum ad kaupa tad dyrum domi i Wal Mart!! Getum ekki lifad an tess.

Tad verda svo sannarlega ferdasogur i haust Stephanie :)

 

Skrifa ummæli

<< Home