Nemi með meiru Ragnheiður Diljá: Winnipeg – eg er komin!

laugardagur, júlí 01, 2006

Winnipeg – eg er komin!

Ta er eg komin til Winnipeg og tad er alveg yndislegt her. Ferdin gekk rosa vel og nadum vid i hopnum adeins ad spjalla i flugvelinni (i 5 klst og 45 min ferd!) og svo i Minneapolis a medan vid bidum i 4 klst a flugvellinum. Eftir tad var um klukkustundar ferd tar sem eg nadi ad spjalla vid einn fra Kanada og sagdi hann mer fra ymsu sem eg aetti ad reyna ad sja.

Mer list mjog vel a alla og held ad okkur eigi eftir ad koma rosa vel saman :) Vid vorum sott a flugvollinn, um klukkan 12 ad midnaetti ad stadartima, sem tydir ca 5 half 6 ad Islands tima! Tannig ad tad var komin pinu treyta i mannskapinn og gott ad komast i sturtu og skrida upp i rum i minu eigin herbergi :)

Eg og onnur stelpa, Signy, erum hja svo indaelum hjonum, Eric og Myrnu, og gistum hja teim i viku. Okkur lidur strax eins og heima hja okkur hja teim. Nu er klukkan rumlega 11 fyrir hadegi og Eric vissi alveg ad okkur langadi til ad skrifa heim ;) A eftir kemur restin af hopnum til okkar og Wanda, ein af teim sem er ad skipuleggja tetta allt saman og su sem eg a eftir ad vera hja 4 sidustu vikurnar, segir okkur fra tvi sem er i vaendum. M.a. veit eg, tvi Eric var ad segja okkur fra tvi, gistum vid 2 naetur i naestu viku vid vatn sem heitir Clear Lake (hljomar ekki illa!) tar sem eru yndislegar gonguleidir og litill baer med litlum verslunum og litlu kvikmyndahusi og fleiru.

Sem sagt godir timar framundan i 25 til 30 stiga hita, stuttbuxum, sandolum og bol (lika a kvoldin!!) :D Eg reyni svo ad lata heyra i mer fljotlega aftur og laet ta vonandi inn myndir lika.

6 Comments:

At 2/7/06 11:50, Anonymous Nafnlaus said...

Hallo elskan min. Eguppgotvaði i morgun að eg hafði sett "commentið" sem eg sendi þer i gær inn a "vitlausan stað, svo eg reyni aftur. Bið auðvitað spennt eftir nyjum frettum fra þer,og eg tala nu ekki um myndum. Njottu lifsins elskan, 1.000 bussi fra mommu.

 
At 3/7/06 17:18, Anonymous Nafnlaus said...

Er strandargellan bara mætt í sólina já það er ekki amarlegt. Það er búnað vera 35 stiga hiti hérna hjá mér sem mér finnst vera of heitt en alla vega fæ sma lit aður en ég fer heim úff bara 3 dagar. En skemmtu þér vel og heyrumst flott og ég fylgjist grannt með þér hérna og endilega dugleg að taka myndir og setja hérna inn :D

 
At 3/7/06 18:52, Anonymous Nafnlaus said...

hæææææ orkubolti eitt.. vá hvað þetta hljómar allt saman spennandi! vildi að þú hefðir tekið mig með bara;) Hlakka til að fá að heyra meira og sjá einhverjar myndir:)

 
At 4/7/06 04:15, Blogger Ragga said...

Takk fyrir kvedjurnar allar saman, eg reyni ad setja inn myndir fljotlega...! Dagurinn bara lidur svo hratt!

Kvedja, Ragga orkubolti eitt ;)

 
At 5/7/06 11:08, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ og takk fyrir síðast! Rosalega hljómar þetta allt rómantískt og spennandi ;) 25-30 stiga hita og léttur klæðnaður, úff, það var nú barasta úlpuveður, rigning og dimmt þegar ég fór heim 23:30 af vaktinni :(
Ég hlakka mikið til að fylgjast með ævintýrum þínum. Er á leið til Akureyrar með pabba næstu 2 daga.
Skemmtu þér eins og sannkölluð prinsessa.....kær kveðja frá Rvk....*knús, knús*, Stephanie

 
At 5/7/06 22:55, Blogger Ragga said...

Uff madur, ulpuvedur...hljomar ekki mjog spennandi nuna. En mikid er tad gaman ad tu skildir geta skellt ter med pabba tinum nordur. Tad er miklu skemmtilegra fyrir hann ad hafa tig med :)

 

Skrifa ummæli

<< Home